Vorgleði Þingeyjarskóla

Fimmtudaginn 28. mars kl. 20:00.

0
203

Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum fimmtudaginn 28. mars og hefst klukkan 20:00.

Sýnt verður leikritið Annie eftir Charles Strouse, Martin Charnin og Thomas Meehan í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar.  Nemendur miðstigs og  1., 2. og 3. bekkja hafa umsjón með sýningunni.

Að lokinni sýningu verða kaffiveitingar.

Miðaverð 2000 krónur fyrir fullorðna og 1000 krónur fyrir börn á skólaldri.

Frítt fyrir börn á leikskólaaldri og grunnskólanemendur Þingeyjarsveitar.

ATH.! Ekki er hægt að greiða með korti.

Allir hjartanlega velkomnir.

Nemendur og starfsfólk Þingeyjarskóla