Vorfagnaður karlakórsins Hreims í Ýdölum á laugardagskvöld

Myndband frá æfingu

0
670
Vorfagnaður Karlakórsins Hreims 2017 verður haldin laugardagskvöldið 25. mars í Ýdölum. Gestasöngarar verða þau Margrét Eir og Gissur Páll og fagnaðarstjóri verður Viðar Guðmundsson.
Margrómað veislukaffi karlakórskvenna í hléi og barinn verður opinn. Frímann og Hafliði leika fyrir dansi eftir tónleika. Aðgangur er 5.000 kr.
Tíðindamaður 641.is tók meðfylgjandi myndband á æfingu í kvöld.