Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa

0
72

Margrét Bjarnadóttir, Árni Pétur Hilmarsson og Hlynur Snæbjörnsson, sveitarstjórnarfulltrúar, verða til viðtals í félagsheimilinu Breiðamýri í kvöld, fimmtudaginn 4. desember frá kl. 20:00-21:30.

Þingeyjarsveit stærra