Víðikersrétt verður í kvöld

0
95

Réttað verður Víðikersrétt í Bárðardal í kvöld. Gangnamenn voru komnir með safnið að Svartá núna síðdegis og verður byrjað að draga sundur  í kvöld, þegar þeir hafa nært sig og hvílt sig aðeins.

39fe35db-92c6-4fd3-904d-e5048d73f6d1_MS

Réttað var í Mýrarrétt í Bárðardal í gærkvöld.

641.is óskar eftir upplýsingum um tímasetningar á réttum ma. í Mývatnssveit og Fnjóskadal