Velferðarsjóður Þingeyinga – Umsóknir vegna jólaúthlutunar

0
310

Umsóknir um jólaúthlutun sjóðsins þurfa að berast velferðarsjóðnum fyrir 15. desember nk. Þeir sem þurfa á því að halda eru vinsamlegast beðnir um aðsækja á rkihusavik@simnet.is Eða hringja í sr. Sighvat í síma 861-2317.

Úthlutunin fer fram í Kirkjubæ miðvikudaginn 20. desember kl 16:00- 18:00

Úthlutunarnefnd Velferðarsjóðs Þingeyinga.