Vel heppnuð Vorgleði

0
277

Vorgleði grunnskóla- og tónlistarskóladeildar Þingeyjarskóla var haldin að Ýdölum í gærkvöld og heppnaðist hún vel. Sýnd voru verkin Konan í skó, sem var í umsjón 1. bekkjar og Ævintýri Bangsímons sem var í umsjón krakkanna á miðstigi.

1. bekkur sýndi Konan í skó
1. bekkur sýndi Konan í skó
Bangsímon
Bangsímon

Nemendur miðstigs skiptu hlutverkunum á milli sín þannig að tveir nemendur fóru með hlutverk persónanna í leikverkinu. Heppnaðist það mjög vel og stóðu börnin sig öll með stakri prýði. Að lokinni sýningu var boðið upp á kaffiveitingar og síðan var dansað fram eftir kvöldi. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Vorgleðinni. (Smella á til að stækka)

Konan í skó
Konan í skó
Bangsímon
Jakob og Bangsímon
Kaníka, Gríslingur og Bangsímon
Kaníka, Gríslingur og Bangsímon
Tumi Tígur og Bangsímon
Tumi Tígur og Bangsímon
Bangsímon og Tumi Tígur
Bangsímon og Tumi Tígur
Bangsímon fastur
Bangsímon fastur
Afturendinn á Bangsímon
Afturendinn á Bangsímon
KIonan í skó
KIonan í skó
Kaníka
Kaníka

 

 

 

 

 

Kanga, Gríslingur, Gúri og Eyrnaslapi
Kanga, Gríslingur, Gúri og Eyrnaslapi