Uppspuni frá rótum

0
100

Frétt 641.is frá því í morgun um útgáfu nýs vikublaðs í Þingeyjarsýslu var uppspuni frá rótum og var samin í tilefni dagsins, sem er 1. apríl. Engin verðlaun voru því í boði fyrir þá sem skráðu sig fyrir áskrift að nýja blaðinu.

641_logo_vikublad

Nokkrir skráðu sig fyrir áskrift að nýja blaðinu og hlupu þar með 1. apríl.

641.is kann þeim sínar bestu þakkir fyrir.