Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki

0
133

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar.  Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019. Umsóknarfrestur er til og með 18. mars.

Uppbyggingarsjodur_2016_thing

 

Starfsmaður Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga verður með viðtalstíma í Seiglu, miðstöð sköpunar á Laugum, þriðjudaginn 23. febrúar kl.10:00-11:30 og á skrifstofu Skútustaðahrepps sama dag kl 13:00-14:30

Sjá nánari upplýsingar hér