Unglingavinnan

0
546

Það var létt yfir unga fólkinu í unglingavinnunni á mánudagsmorgun, þó þungbúið væri, þokusúld og rigning af og til. Flokkstjórinn var spurður hvort þau væru dugleg, svarið var “það kemur fyrir” og allir brostu,,

Þá var unglingarnir spurðir hvort flokkstjórinn væri fínn og ekki stóð á svarinu “það kemur fyrir”. Já já það var slegið á létta strengi, en öll sögðu þau að það væri bara fínt að vera í unglingavinnunni. Unglingavinnan er starfrækt í 8 vikur og líkur fyrir verslunarmannahelgi.

Salbjörg Ragnarsdóttir
Inga María Hauksdóttir
Hannes Haukur
Hannes Haukur
Ólafur Steinn Jónsson