Umferðaróhapp á Fljótsheiði – Búið að opna

0
180

Umferðaróhapp varð á Fljótsheiði í morgun og er heiðin lokuð sem stendur. 641.is er ekki kunnugt um hve arvarlegt slysið er. Af mynd sem sést í vefmyndavél vegagerðarinnar á Fljótsheiðinni er hávaða renningur og eru moksturtæki á leiðinni til þess að opna heiðina og greiða úr umferðarflækjunni, en nokkur stór ökutæki komast ekki leiðar sinnar.

Uppfært kl 16:00. Nú er búið að opna heiðina.

Fljótsheiðin rétt áðan. Mynd úr vefmyndavél vegagerðarinnar.
Fljótsheiðin rétt áðan. Mynd úr vefmyndavél vegagerðarinnar.