UMF Efling opnar heimasíðu

0
547

Ný heimasíða UMF Eflingar var formlega kynnt og tekin í notkun á sumardaginn fyrsta. Henni er ætlar að vera upplýsinga- og fréttaveita félagsins gagnvart sínum félagsmönnum og öðrum sem áhuga hafa á að fylgjast með því sem er að gerast í félaginu hverju sinni.

Efling logo

Félagið er einnig með opna facebook síðu ,,Ungmennafélagið Efling, Reykjadal” og einnig lokaða síðu fyrir sína félagsmenn ,,Ungmennafélagið Efling” þar sem samskipti fara fram og myndir eru geymdar. Stóru deildirnar innan félagsins eiga svo líka sínar eigin facebook síður.

Nánari upplýsingar um félagið er að finna þessari nýju heimasíðu félagsins, www.efling.hsth.is