Kristján Þór Júlíusson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi verður heilbrigðisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður forsætisráðherra í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Framsóknarflokks. Þetta var tilkynnt nú fyrir stundu.

Aðrir ráðherrar í ríkisstjórninni verða:
Bjarni Benediktsson – Fjármála- og efnahagsráðherra
Hanna Birna Kristjánsdóttir – Innanríkisráðherra
Gunnar Bragi Sveinsson – utanríkisráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs-, landbúnaðar- og umhverfisráðherra
Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra
Illugi Gunnarsson – Menntamálaráðherra
Ragnheiður Elín Árnadóttir – Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
[scroll-popup-html id=”10″]