Tveir Íslandsmeistaratitlar til HSÞ á MÍ 15-22 ára í dag

Keppni framhaldið á morgun

0
526

Keppendur frá HSÞ unnu til tveggja Íslandsmeistaratitla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss sem nú stendur yfir í Reykjavík.

Jón Alexander H. Artúrsson vann í kúluvarpi 15 ára drengja með kasti upp á 13,40 m.

Hilmar Smári Kristinsson sigraði í 800 m hlaupi í flokki 16-17 ára á tímanum 2,11,12 mín.

Mótinu verður framhaldið á morgun.

 

 

 

Hilmar Smári Kristinsson