Toronto Raptors valdi Tryggva í sumardeild NBA

Tryggvi með 8 stig gegn Búlgaríu

0
329

Tryggvi Snær Hlinason mun leika með Toronto Raptors í Sumardeild NBA deildarinnar sem er spiluð dagana 6. – 17. júlí í Las Vegas. Þetta var staðfest í kvöld en ljóst var að möguleikar væri á því að hann myndi leika í sumardeildinni. Karfan.is segir fra.

Það verður spennandi að sjá Tryggva leika í þessari deild en hann er samningsbundinn Valencia á Spáni og mun að öllum líkindum leika þar á næsta ári. Það að Toronto velji Tryggva þýðir að líklega á liðið eignast réttinn á Tryggva.

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spila[i í undankeppni HM ‘i dag á móti Búlgaríu í æsispennandi leik í dag. Búlgarir unnu með tveimur stigum 88-86.

Tryggvi Snær Hlinason var með 8 stig og 6 fráköst í leiknum.

Meira her