Tónkvíslin 2016 verður haldinn 27. febrúar á Laugum

0
179

11. Tónkvíslin, sem er árleg söngkeppni Nemendafélags Framhaldsskólans á Laugum, verður haldinn laugardaginn 27. febrúar í íþróttahöllinni á Laugum. þar sem nemendur framhaldsskólans stíga á svið ásamt nemendum grunnskólanna af norð-austur horninu.

Tónkvíslin 2016Húsið opnar klukkan 18:30 og keppnin byrjar klukkan 19:30. Landsfrægur gestur kemur fram í dómarahléi.

Miðaverð Fullorðnir 3.000 kr.
Meðlimir NFL 2.500 kr.
Grunnskólanemar 2.000 kr
Frítt fyrir börn á leikskólaaldri

Hægt er að fá 500 króna afslátt á miðum á keppnina ef þeir eru keyptir í forsölu: tonkvislin@laugar.is

Hægt verður að fylgjast með Tónkvíslinni í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinn Bravó.