Tilkynning.

0
44

Guðsþjónusta sem fara átti fram í Þorgeirskirkju sunnudaginn 11. október kl. 14.00 er frestað vegna óhjákvæmilegra aðstæðna.

Nýr messutími verður auglýstur síðar.

Sóknarprestur

Þorgeirskirkja