Þrjú skákmót – Fimm meistarar

0
75

Undanfarna viku hafa farið fram þrjú skákmót í Þingeyjarsýslu. Skákfélagið Huginn hélt sitt árlega meistaramót um sl. helgi og stóð Sigurður Daníelsson uppi sem sigurvegari eftir jafna og spennandi keppni.

Tómas, Sigurður og Rúnar.
Tómas, Sigurður og Rúnar.

 

Skólaskákmót Þingeyjarskóla fór fram sl. mánudag og Þingeyjarsýslumótið í skólaskák fór fram sl. miðvikudag.

 

Á vef Skákfélagsins Hugins er greint frá öllum mótunum og þar er líka að finna myndir og öll úrslit.

 

 

 

 

Keppendur á sýslumótinu
Keppendur á sýslumótinu
Þingeyjarskóli. Styrmir, Viktor og Árni
Þingeyjarskóli. Styrmir, Viktor og Árni
Þingeyjarskól. Ivan og Stefán
Þingeyjarskóli. Ívan og Stefán
IMG_6096
Frá sýslumótinu í skólaskák