Þrettándabrenna í Stafni

0
140

Hin árlega þrettándabrenna var haldinn í Stafni í Reykjadal í kvöld. Veður var þokalegt, hæg norðangola, smá þokusuddi og hiti rétt ofan við frostmark. Reykdælingar fjölmenntu að brennunni og skutu upp flugeldum. 641.is var á staðnum og meðfylgjandi myndir voru teknar.

Við brennuna í kvöld
Við brennuna í kvöld.
Við brennuna í kvöld
Við brennuna í kvöld.
Óttar brennustjóri skvettir olíu á brennuna
Óttar brennustjóri skvettir olíu á brennuna