Sverrir Ingólfsson fær viðurkenningu

0
225

Eins og þau sem til þekkja, vita að eitt af merkilegri söfnum á Íslandi er Samgönguminjasafnið í Ystafelli. Sverrir Ingólfsson fékk á dögunum frábæra viðurkenningu frá Fornbílaklúbbi Íslands, það er viðurkenning fyrir störf í þágu bílsögu Íslands og er þetta í fyrsta sinn sem Fornbílaklúbburinn veitir peningastyrk með viðurkenningu. Sverrir er þakklátur og ánægður með styrkinn. Aðspurður um nýja sýningargripi sagði Sverrir ,,já ég á von á dálitlu spennandi fljótlega, en ég vil ekki gefa neitt upp núna, sjáum til hvað verður,,.

Sverrir með viðurkenninguna
Sverrir með viðurkenninguna

 

 

 

 

 

 

 

smá brot af sýningagripum
smá brot af sýningagripum