Sundlaugin á Laugum lokuð vegna þrifa

Opnar aftur mánudaginn 27. ágúst

0
186

Sundlaugin á Laugum er lokuð vegna þrifa daganna 19.-26. ágúst. Opnum aftur mánudagsmorguninn 27.ágúst og þá hefst vetraropnun.

Opnunartíminn í vetur er:
Mánudagar-fimmtudagar 07:30-09:30 og 16:00-21:30
Föstudagar 07:30-09:30
Laugardagar 14:00-17:00

Starfsfólk Sundlaugarinnar á Laugum