Straumlaust sunnan Lauga á miðvikudag

0
65

Straumlaust verður suður af Laugum í Þingeyjarsveit, sjá kort hér að neðan, á morgun, miðvikudag 15. júní frá kl. 11:30 til 14:30 vegna vinnu við háspennukerfið. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690.

straumlaust laugar 2016