Straumlaust í Reykjadal sunnan Lauga á morgun

0
133

Straumlaust verður frá Laugum að Vallholti í Reykjadal, miðvikudaginn 14. október frá 10:00 til 12:30 vegna vinnu við Dreifikerfið. Sjá kort hér fyrir neðan. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690.

Straumlaust verður á skyggða svæðinu
Straumlaust verður á skyggða svæðinu