Straumlaust í hluta Bárðardals í dag

0
44

Það verður rafmagnslaust í Bárðadal að Víðikeri, Bjarnastöðum, Rauðafelli, Engidal, Stóru-Tungu, Mýri og Bólstað í dag fimmtudaginn 23.10.2014 frá klukkan 13:00 til 17:00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rarik.

rarik_logo_2010

 

Þetta er síðasta straumleysið sem þörf er á vegna styrkingar á línunni sem Rarik hefur unnið að undanfarið.