Stórt tap fyrir Póllandi – Tryggvi skoraði 4 stig

0
197

Ísland tapaði 91-61 fyrir Póllandi á Eurobasket í dag. Tryggvi Snær Hlinason skoraði 4 stig og tók 4 fráköst í leiknum en Tryggvi fékk að spila rúmar 13 mínútur í dag. Tryggvi skoraði 2 stig í leiknum gegn Grikkjum í gær, sem tapaðist einnig stórt. Tölfræði leiksins

Þrátt fyrir stórt tap var mikið stuð á meðal áhorfenda á leiknum að amk. til að byrja með og fangaði Ari Heiðmann Jósavinsson frá Miðhvammi í Aðaldal stuðið, í meðfylgjandi myndefni fyrir 641.is.

Mikið stuð fyrir leik

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tryggvi Snær kynntur til leiks

 

 

 

 

 

 

 

 

Snemma í leiknum.