Stikla úr Game of Thrones komin á Youtube

0
65

Í dag var birt stikla á Youtube frá tökum á Game of Thrones þáttunum sem teknar voru í Mývatnssveit sl haust.

Skjáskot úr myndbandinu
Skjáskot úr myndbandinu

 

 

 

 

 

 

 

Eins og sagt var frá hér á 641.is í haust fengu margir Þingeyingar aukahlutverk í þáttunum, en mjög mikil leynd hvíldi yfir tökunum og allir sem léku aukahlutverk þurftu að undirrita þagnarskylduskjal.

Hér fyrir neðan er stiklan: