Söfnun á rúllubaggaplasti

0
152

Bændur athugið. Fyrirhuguð er ferð um Þingeyjarsveit á vegum Gámaþjónustu Norðurlands til söfnunar á rúllubaggaplasti  dagana 22. til 26. febrúar.

Gámaþjónusta Norðurlands

Þeir sem vilja að komið sé til þeirra er vinsamlega  bent á að hafa samband við Gámaþjónustu Norðurlands og láta vita um þátttöku sem fyrst í síma: 414-0200 eða á netfangið nordurland@gamar.is

Einnig  tekur skrifstofa Þingeyjarsveitar  við pöntunum í síma 464-3322

Gámaþjónusta Norðurlands