Skútustaðahreppur – H-listinn fékk fjóra menn og N-listinn einn

0
402

Úrslit sveitarstjórnarkosningana í Skútustaðahreppi liggja fyrir. H-listinn fékk 203 atkvæði og fjóra menn kjörna. N-listinn fékk 59 atkvæði og einn mann kjörinn.

Á kjörskrá voru 321 Atkvæði greiddu alls 271 sem gerir 84,4% kjörsókn. Auðir og ógildir seðlar voru 9.

Ný sveitarstjórn Skútustaðahrepps

Helgi Héðinsson                    H-lista
Elísabet Sigurðardóttir           H-lista
Sigurður Böðvarsson              H-lista
Dagbjört Bjarnadóttir             H-lista
Halldór Þorlákur Sigurðsson   N-lista

Mynd: Rúv.is