Skráning er hafin fyrir Tónkvíslina, hina árleg söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, sem haldin verður 16. febrúar. Frestur til að skrá sig til keppni er 1. febrúar nk.

Skráning fer þannig fram að áhugasamir fara inn á www.nfl.is og þar ofarlega hægra megin stendur skráning tónkvísl eða hringið í síma 841-6824. Við hvetjum fólk til þess að taka þátt.