Plantað verður í skógræktargirðingu í landi Hallbjarnastaða í Reykjadal miðvikudagskvöldið 5. september. Plöntunin hefst kl 18:00 og verður plantað meðan birta leyfir. Allir velkomnir.
Aðalfundur Skógræktarfélags Reykdæla verður haldinn í Lyngbrekku miðvikudagskvöldið 12. september. Venjuleg aðalfundarstörf, nýjir félagar velkomnir.
Stjórnin.