Skógardeginum frestað um óákveðinn tíma

0
221
Frá 17. júní skemmtun í Halldórsstaðaskógi árið 2003

Skógardeginum, sem vera átti í Halldórsstaðaskógi í Bárðardal á morgun laugardag, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.