Skógardagur í Halldórsstaðaskógi á laugardag

0
188

Nk. laugardag 8. júlí, verður skógardagur í reit Umf Einingar í Halldórsstaðaskógi í Bárðardal. Allt áhugafólk um er hvatt til þess að mæta í reitinn og vinnað tiltekt í reitnum og grisjun. Gott væri að hafa með sé greinaklippur eða bogasagir og hanska á höndum.

Tilvalið er að hafa með sé nesti.

Fyrir hönd girðinganefndar Einingar Jón Aðalsteinn Hermannsson.