Sigurður Hlynur bóndi á Öndólfsstöðum heitir hér eftir Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson

0
650

Sigurður Hlynur Sænbjörnsson, bóndi á Öndólfsstöðum í Reykjadal, hefur fengið nafni sínu breytt hjá Þjóðskrá Íslands á grundvelli nýrra laga um kynrænt sjálfræði. Rúv.is segir frá þessu í morgun. Sigurður, heitir nú Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson. Málið vakti athygli í fyrra þegar 641.is skýrði frá umsókn Hlyns um nafnabreytingur sem þá var hafnað.

Sigríður Hlynur skýrði frá þessu á facebook í dag.

Nánar má lesa um þetta á vef rúv