Síðasta sýning á einleiknum Elsku

0
59

Síðasta sýningin á einleiknum Elsku eftir Jennýju Láru Arnórsdóttur verður á Breiðumýri laugardagskveldið 14. desember kl. 20:00.

Jenný Lára Arnórsdóttir
Jenný Lára Arnórsdóttir

Sýningin er 40 mínútur að lengd og verður boðið upp á að spyrja spurninga og umræður almennt um sýninguna eftir á.

Miðaverð 2.000 kr. – Miðapantanir á hrafnstjarna@gmail.com / s: 8476921