Samþykkt kennara við Framhaldsskólann á Laugum

0
83

Kennarar við Framhaldskólann á Laugum komu saman á skyndifundi í morgun. Á fundinum var eftirfarandi samþykkt send fjölmiðlum.

Laugar logo

Samþykkt FL – til fjölmiðla og stjórnvalda:

Kennarar við Framhaldsskólann á Laugum eru áhyggjufullir yfir samningsstöðunni. Laun framhaldsskólakennara standast ekki samanburð við laun annara háskólamenntaðra sérfræðinga sem starfa á vegum ríkisins og ber að leiðrétta. 2,8% er óásættanleg hækkun.

Við lýsum fullum stuðningi við störf stjórnar og samninganefndar FF og FS.