Samstarfssamningur HSÞ og Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

0
172
Aníta Guttesen formaður HS:Þ, Gerður Sigtryggsdóttir sparisjóðsstjóri og Eva Sól Pétursdóttir framkst. HSÞ handsala samninginn

Héraðssamband Þingeyinga og Sparisjóður Suður-þingeyinga undirrituðu í síðustu viku samstarfssamning sín á milli. Samningurinn var gerður til 3ja ára og vill Sparisjóðurinn með árlegu fjárframlagi, létta undir hefðbundinni starfsemi HSÞ við ræktun æskulýðs í Þingeyjarsýslum.

HSÞ þakkar Sparisjóðnum kærlega fyrir veittan stuðning.