Rokkað gegn sjálfsvígum í Húsavíkurkirkju 10. september

0
171

 

Rokkað verður gegn sjálfsvígum í tilefni af alþjóðlegum degi sjálfsvígsforvarna í Húsavíkurkirkju mándudagskvöldið 10. september nk. kl. 20:00.

Heiðursgestur verður Magni Ásgeirsson

Í tilkynningu segir að aðgangseyrir sé aðeins 1.000 krónur sem rennur beint í forvarnarstarf.