Réttað í Mývatnssveit og Bárðardal á morgun.

0
319

Réttað verður í Víðikersrétt í Bárðardal og Baldursheimsrétt og Reykjahlíðarrétt í Mývatnssveit á morgun, sunnudaginn 2. september.
Reykjahlíðarrétt hefst kl 10:00 en 641.is hefur ekki upplýsingar um hvenær byrjað verður í Baldursheimsrétt.

Frá Reykjahlíðarrétt í fyrra. Mynd: Guðmundur Haraldsson.

Hér er svo listi yfir helstu réttir í Þingeyjarsýslu haustið 2012

Víðikersrétt í Bárðardal sunnudaginn 2 sept.

Baldursheimsrétt í Mývatnssveit sunndaginn 2 sept.

Reykjahlíðarrétt í Mývatnssveit sunnudaginn 2 sept.

Dálkstaðarétt á Svalbarðsströnd,  laugardag 8. sept.

Gljúfurárrétt í Höfðahverfi. laugardag 8. sept.

Mýrarrétt Bárðardal laugardaginn 8 sept

Húsavíkurrétt laugardaginn 8 sept

Illugastaðarétt í Fnjóskadal  sunnudag 9. sept.

Fótarétt í Bárðardal mánudaginn 10 sept

Skógarrétt í Reykjahverfi laugardaginn 15 sept

Hraunsrétt í Aðaldal, sunnudag 16. sept.

Lokastaðarétt í Fnjóskadal, sunnudag 16. sept.