Réttað í Hraunsrétt í dag

0
243

Réttað var í Hraunsrétt í Aðaldal í dag í ágætu veðri. Nokkur hundruð manns mættu í réttina í dag til að draga fé en um 4-5000 fjár er dregið í dilka á Hraunsrétt.

Hraunsrétt 2015

Hörður Jónasson tók meðfylgjandi myndir í dag og þetta skemmtilega myndband hér neðst, þar sem sjá má m.a. gangamannakórnum syngja.

Sigrún Óladóttir. Mynd Hörður Jónasson
Sigrún Óladóttir. Mynd Hörður Jónasson
Mynd: Hörður Jónasson
Mynd: Hörður Jónasson

 

 

Á Hraunsrétt 13. september 2015Myndband Hörður Jónasson.

Posted by Hörður Jónasson on 13. september 2015