Öskudagurinn framundan – Tilkynning frá foreldrum á Laugum

0
94
Nokkrir foreldrar hafa gefið kost á sér að ganga með börnunum úr Þingeyjarskóla vegna Öskudagsins 10. febrúar í fyrirtæki á Laugum líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Allir eru velkomnir að taka þátt. Ráðgert er að fara beint eftir skóla, kl. 13, um leið og krakkarnir koma úr skólabílunum. Frá þessu segir í tilkynningu frá foreldrum á Laugum.
Það styttist í Öskudaginn
Það styttist í Öskudaginn

 

 

 

 

 

 

Fyrirtæki á Laugum eru vinsamlegast beðin að hafa samband og láta vita ef börnin eru velkomin að koma og syngja hjá þeim á netföngin bryndis@bryndis.is eða anitakg@gmail.com.