Opnu húsi eldri borgara frestað til fimmtudags

0
71

Opið hús eldri borgara í Þingeyjarsveit, sem ætti að vera á morgun í Stórutjarnaskóla, hefur verið frestað til fimmtudagsins 10. desember vegna slæmrar veðurspár.

stórutjarnaskóli

 

Eldri borgarar eru minntir á að það þarf að panta mat fyrir hádegi á miðvikudeginum.