Opið hús, eldri borgara frestast

0
64

OPIÐ HÚS eldri borgara sem vera átti á morgun, þriðjudaginn 29. janúar kl. 14:00 í Stórutjarnaskóla,  hefur verið fært til fimmtudagsins  31. janúar á sama tíma, vegna ófærðar.

Þau sem vilja borða hádegismat, panta mat fyrir hádegi á miðvikudag, og matur er kl. 13:00 eins og venjulega. Síminn í eldhúsinu er 464-3222.