Ófrávíkanleg krafa

Jónas á Lundarbrekku skrifar

0
953

Ég kerfst þess að vegaskattar sem á að fara að innheimta verði lagðir óskertir á lokaðan reikning hjá Sparisjóði Suður Þingeyinga og Ari Teits hafi einn aðgang að þeim reikningi.

Jónas á Lundarbrekku

Ég treysti honum til að koma þessum peningum til vegagerðar, alls ekki þingmönnum eða öðrum embættismönnum.

Sporin hræða.

Jónas Sigurðarson
Lundarbrekku.