N4 – Margverðlaunað bú á Stóru-Tjörnum

0
97

Eins og fram kom hér á 641.is fyrir skömmu mjólkuðu kýrnar á Stóru-Tjörnum vel á síðasta ári. Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri tók viðtal við Laufey og Ásvald bændur á Stóru-Tjörnum af því tilefni, sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan.