Mývatn Open fór fram í blíðskapar veðri á Stakhólstjörn í Mývatnssveit í dag þar sem gleðin var við völd. Knapar mættu prúðbúnir og tilbúnir til leiks og sýndar voru frábærar sýningar. Skráningar hafa aldrei verið fleiri.

Hestamannafélögin Grani og Þjálfa óska knöpum til hamingju og þakka áhorfendum fyrir komuna og starfsfólki og samstarfsaðilum fyrir frábært starf.

Niðurstöður mótsins voru eftirfarandi:

B-flokkur, 2. styrkleikaflokkur:

 1. Egill Már Vignisson, Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga, 8,44
 2. Tryggvi Höskuldsson, Flugar frá Króksstöðum, 8,23
 3. Sigurjóna Kristjánsdóttir, Dimmir frá Hellulandi, 8,20
 4. Steingrímur Magnússon, Blesi frá Skjólgarði, 8,00
 5. Guðmundur Hjálmarsson, Einir frá Ytri Bægisá, 7,86

B-flokkur, 1. styrkleikaflokkur

 1. Skapti Steinbjörnsson, Oddi frá Hafsteinsstöðum, 8,90
 2. Viðar Bragason, Lóa frá Gunnarsstöðum, 8,76
 3. Atli Sigfússon, Segull frá Akureyri, 8,49
 4. Magnús Bragi Magnússon, Hrafnfaxi frá Skeggstöðum, 8,47
 5. Ragnar Stefánsson, Vaka frá Litla Dal, 8,46

Hraðaskeið

 1. Svavar Hreiðarsson, Hekla frá Akureyri, 45 km/klst
 2. Svavar Hreiðarsson, Jóhannes Kjarval frá Hala, 43 km/klst
 3. Svavar Hreiðarsson, Flugar frá Akureyri, 42 km/klst
 4. Ragnar Stefánsson, Hind frá Efri-Mýrum, 40 km/klst
 5. Kristján Sigtryggsson, Fluga frá Hellulandi, 37 km/klst

A-flokkur, 2. styrkleikaflokkur

 1. Kristján Þorvaldsson, Syrpa frá Sámsstöðum, 8,02
 2. Hreinn Haukur Pálsson, Dáð frá Hólakoti, 7,18

A-flokkur, 1. styrkleikaflokkur

 1. Magnús Bragi Magnússon, Snillingur frá Íbishóli, 8,56
 2. Guðmundur Karl Tryggvason, List frá Syðri-Reykjum, 8,42
 3. Jóhann B. Magnússon, Fröken frá Bessastöðum, 8,36
 4. Skapti Steinbjörnsson, Skál frá Hafsteinsstöðum, 8,34
 5. Gestur Freyr Stefánsson, Sæmd frá Höskuldssstöðum, 8,30

Tölt, 2. styrkleikaflokkur

 1. Egill Már Vignisson, Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga, 6,67
 2. Vala Sigurbergsdóttir, Krummi frá Egilsá, 6,50
 3. Tryggvi Höskuldsson, Flugar frá Króksstöðum, 6,17
 4. Guðbjartur Hjálmarsson, Hulinn frá Sauðafelli, 6,17
 5. Guðmundur Hjálmarsson, Svörður frá Sámsstöðum, 6,0

Tölt, 1. styrkleikaflokkur

 1. Skapti Steinbjörnsson, Oddi frá Hafsteinsstöðum, 7,83
 2. Viðar Bragason, Lóa frá Gunnarsstöðum, 7,50
 3. Ragnar Stefánsson, Vaka frá Litla-Dal, 7,0
 1. Atli Sigfússon, Segull frá Akureyri, 6,50
 2. Guðmundur Karl Tryggvason, Skriða frá Hlemmiskeiði, 6,50