Mývatn Open 2013

0
57

 

Hið feyki vinsæla hestamót Mývatn Open – Hestar á ís verður haldið helgina 22. og 23. febrúar. Hestamannafélgið Þjálfi býður í reiðtúr út á frosið Mývatn á föstudeginum og er öllum hjartanlega velkomið að taka þátt í því að kostnaðarlausu.

Hestamannafélagið Þjálfi
Hestamannafélagið Þjálfi

 

Sel-Hótel Mývatn býður knöpum upp á samlokur og heitt kakó út í eyju. Síðan hefst mótshaldið á laugardeginum sem endar með hestamannahófi á Sel – Hótel Mývatni um kvöldið.

Sjá nánar hér