Myndir af skemmdarverkinu í nágrenni Kálfastrandar

0
215

Eins og sagt var frá í frétt fyrr í dag kom í ljós skemmdarverk í hrauninu í nágrenni Kálfastrandar í Mývatnssveit í dag, sem svipar mjög til skemmdarverkanna í Hverfjalli og Grjótagjá nýlega.  Bergþóra Kristjánsdóttir starfsmaður Umhverfisstofnunar tók meðfylgjandi myndir.

Lava. Mynd: Bergþóra Kristjánsdóttir.
Lava. Mynd: Bergþóra Kristjánsdóttir.

Stafirnir eru um 1. meter á hæð. Talsvert hefur verið lagt á sig til þess að vinna þetta spellvirki því það er yfir úfið hraun að fara til að komast á þennan stað.

 

Á myndinni hér að neðan sést að það hefur greinilega verið norðanátt þegar þetta var gert. Mikið er af fallegum fléttum á klettinum

Hefur greinilega verið norðanátt þegar þetta var gert. Mikið af fallegum fléttum á
Mynd: Bergþóra Kristjánsdóttir.