Myndband frá ráðherrasprengingunni.

0
140

Eins og sagt var frá hér fyrr í dag sprengdi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis, fyrstu formlegu sprenginguna fyrir Vaðlaheiðargöngum.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsetisráðherra við gangnamunnann skömmu eftir sprenginguna.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsetisráðherra við gangnamunnann skömmu eftir sprenginguna.

 

Aðgangur að svæðinu var takmarkaður við boðsgesti og útvalda ljósmyndara og fréttamenn.

Ljósmyndari Akureyrar vikublaðs Völundur Jónsson, tók þetta myndband hér fyrir neðan sem 641.is fékk leyfi til að birta.