Myndband frá Köldukvíslarvirkjun

0
44

Eins og sagt var frá hér á 641.is fyrr í dag gaf sig vatnspípa við stöðvarhús Köldukvíslarvirkjunnar í gær. Atburðuinn náðist á myndband sem skoða má hér fyrir neðan. Það var Hlynur Orri Helgason sem tók það á símann sinn.