Miðflokkurinn boðar til opins málfundar á Húsavík á laugardag

Álögur á fyrirtæki og einstaklinga

0
259

Miðflokkurinn borðar til opins málfundar um álögur á fyritæki og einstaklinga laugardaginn 26. október kl 11:00-13:00 í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík.

Í tilkynningur segir að á meðal frummælenda á fundinum, sem er í boði Miðflokksdeildar Þingeyinga verði, Anna Kolbrún Árnadóttir, Ólafur Ísleifsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmenn Miðflokksins.

Auk þeirra verða Hrafnhildur E Karlsdóttir hótelstjóri KEA, Flosi Eiríksson framkvæmdastjóri Starfsgreinsasambandsins og Jóhannes Skúlason framkvæmdastjóri SAF frummælendur á fundinum.