Mánudagssýning á Æska ást og friður fellur niður

0
30

Vegna verðurútlits á morgun mánudag, fellur mánudagssýningin á Æska, ást og friður! niður. Æska ást og friður verður sýnt á þriðjudagskvöld kl.20:00.

Mynd frá æfingu
Mynd frá æfingu